Lýsing

Á samnorrænni síðu um móðurmál, málþroska og læsi er töluvert af hagnýtu efni fyrir tungumálakennara, sem og móðurmálskennara. Mikið af efninu hefur verið þýtt á ýmis tungumál og þrátt fyrir að síðan sé komin til ára sinna heldur áfram að bætast við efni jafnt og þétt.

Við mælum sérstaklega með því að skoða Bildetema hlutann. En þar eru gagnvirk orðasöfn með myndum á ýmsum tungumálum sem gefa ýmsa möguleika á útfærslum í tungumálanámi sem og vinnu með móðurmál.