Lýsing

Hugborg Pálmína Erlendsdóttir er höfundur spilsins hugur og fluga. Hugborg er sérkennslustjóri á Bakkaborg og við vonumst eftir því að ný útgáfa spilsins líti fljótt dagsins ljós, enda fyrsta útgáfa spilsins löngu uppselt.