Lýsing

Móðurmál : samtök um tvítyngi halda úti móðurmálskennslu á mörgum tungumálum hverfisins. Mjög mikilvægt er að börn læri móðurmál sitt á dýptina. Til þess að viðhalda áhuganum á móðumálinu skiptir miklu máli að börn hitti önnur börn á svipuðu reki og noti móðurmálið í leik og starfi.