Lýsing

Rave-o er dæmi um kennsluaðferð sem byggir á stigskiptri kennslu. Wolf og samstarfsmenn hennar þróuðu þessa aðferð út frá eigin rannsóknum á lestrarfræðum. Kennsluaðferðin byggir á á þeirri grunnhugsun að því betur sem barn þekki orð (hljóð, starfsetningu, merkingu, setningarfræðilega notkun og beygingu orðsins) því hraðar nær barnið að umskrá orðið, sækja það í minnið og skilja það í texta (Wolf, Miller, Donnely, 2000).

Efnið er því miður ekki til á íslensku en myndbandið gefur ákveðna innsýn í hvernig hægt er að vinna með nemendur í stigskiptri kennslu á markvissan hátt.