Lýsing

Í  myndbandinu „Sprog er en gave fra mor og far“ frá Lyngby í Danmörku er fjallað um mikilvægi þess að tala við börn á leikskólaaldri. Sjá má hvernig hægt er að nálgast málþroska í fjöltyngdu málumhverfi. Í myndbandinu eru mörg hagnýt ráð, bæði til foreldra og kennara. Í myndbandinu sést einnig afar skemmtileg sýnikennsla þar sem unnið er með orðaforða og málþroska í dönskum leikskólum og heimilum. Myndbandið hefur verið talsett á nokkur tungumál utan dönsku (pólsku, ensku, albönsku, tyrknesku, sómölsku, arabísku, urdu og kínsversku) og hverju tungumáli fylgir kynningarblað.

Við mælum með því að benda foreldrum tví- og fjöltyngdra barna á þetta áhugaverða efni og þessi myndbönd ættu að sjálfsögðu að vera skylduáhorf fyrir allt starfsfólk leikskóla og frístundaheimila.

 

Danska

Læs om filmen på dansk
Se filmen på dansk

Pólska
Informacje o filmie w języku
polskim
Obejrzyj film w języku polskim

Enska
Read about the film in English
Watch the film in English

 

Albanska
Lexoni për filmin në shqip
Shikoni filmin në shqip

Kínverska (mandarín)

???影片的中文介?

?看中文版的影片

Arabíska
  اقرأ عن الفيلم بالعربية

شاهد الفيلم بالعربية

Urdu

 

Sómalska
Ku akhri filimka of Somaliland

Ku daawo filimka of Somali

Tyrkneska
Film Hakkında bilgiyi Türkçe okuyun

Filmi Türkçe izleyin