Lýsing

elklogo

 

 

Á þessari sænsku síðu er fjallað um hvernig hægt er að vinna með lestur og ritun eftir aðferðum gagnvirks lesturs. Aðferðin byggir á hlutverkaleik þar sem nemendur setja sig í spor ólíkra persóna, sem hver hefur sitt hlutverk.detektiven_byline

  • Spákona – spáir um innihald texta út frá eigin þekkingu og renslu
  • Listamaður – tengir efni texta við eigin skilningavit (sjón, heyrn, þefskin, snertiskyn)
  • Fréttamaður – spyr spurninga úr texta, bæði beinna og óbeinna, sem og spurninga út fyrir textann
  • Spæjarinn – rannsakar efni texta eða einstök orð/orðasambönd
  • Kúrekinn – dregur efni textans saman

 

 

spagumman