Óflokkað

803, 2019

Krakka RÚV appið

Óflokkað|Slökkt á athugasemdum við Krakka RÚV appið

Til þess að auka ílag í íslensku málumhverfi nýta foreldrar allt sem býðst. Við bendum sérstaklega á RÚV appið, sem hægt er að nýta til þess að horfa á vandað barnaefni á íslensku. Einnig er hægt að horfa á erlendis, sem mun eflaust nýtast íslenskum börnum víðs vegar um heiminn til þess að viðhalda íslenskunni […]

1509, 2016

Könnun vegna foreldrafræðslumyndbanda

Óflokkað|Slökkt á athugasemdum við Könnun vegna foreldrafræðslumyndbanda

1. nóv 2016 Frétt uppfærð. Kærar þakkir fyrir þátttökuna, hún var töluvert yfir væntingum og það er ómetanlegt að heyra frá svona mörgum foreldrum og kennurum úr hverfinu.

 

Nú er undirbúningur gerðar foreldrafræðslumyndbandanna hafinn. Sú leið var valin að óska eftir áliti foreldra og kennara Breiðholts um hvers konar fræðsluefni tengdu málþroska og læsi þeim finnist mest áríðandi […]

501, 2016

Jólakveðja frá Læsi – allra mál

Óflokkað|Slökkt á athugasemdum við Jólakveðja frá Læsi – allra mál

]

2010, 2015

Horfum til þess sem nemendur geta

Óflokkað|Slökkt á athugasemdum við Horfum til þess sem nemendur geta

1610, 2015

Allur 6. bekkur skimaður

Óflokkað|Slökkt á athugasemdum við Allur 6. bekkur skimaður

Lestrarskimunum að mestu lokið í 6. bekk grunnskólanna fimm í Breiðholti. Skimað var með mælitækinu LOGOS. Þjónustumiðstöð Breiðholts sá um skimanir í samstarfi við skólana.

810, 2015

Lestrarskimanir hafnar í 6. bekk

Óflokkað|Slökkt á athugasemdum við Lestrarskimanir hafnar í 6. bekk

Lestrarskimanir eru hafnar í 6. bekk. Lestrarhraði og lesskilningur er mældur hjá öllum nemendum 6. bekkja í Breiðholti. Kennsluráðgjafar frá Þjónustumiðstöð Breiðholts sjá um að skima nemendur með greiningartækinu LOGOS.

Einungis er mældur lestrarhraði og lesskilningur auk þess að þar sem lestrarhraði mælist undir ákveðnum viðmiðunarmörkum er umskráningarfærni nemenda mæld með lestri bullorða og lestri út […]

710, 2015

Orðalisti tengdur læsi á pólsku

Óflokkað|Slökkt á athugasemdum við Orðalisti tengdur læsi á pólsku

610, 2015

Fréttir – á pólsku

Óflokkað|Slökkt á athugasemdum við Fréttir – á pólsku

1709, 2015

Fréttabréf september

Óflokkað|Slökkt á athugasemdum við Fréttabréf september

Fréttabréf september er komið út.

1009, 2015

Mikill fjöldi fagfólks á réttindanámskeiðum

Óflokkað|Slökkt á athugasemdum við Mikill fjöldi fagfólks á réttindanámskeiðum

Undirbúningur skimana vegna Læsis-allra máls verkefnisins er í fullum gangi. Mikill hugur er í fagfólki í grunn- og leikskólum hverfisins og hafa margir sótt sér réttindi á verkfæri til skimana s.s. EFI2 og Leið til læsis. Einnig fékk stór hópur réttindi á LOGOS greiningatækið nú í september.