Frá stýrihópi

2908, 2017

Hlutverk læsisteyma

Frá stýrihópi, skipulag, Áhugavert|Slökkt á athugasemdum við Hlutverk læsisteyma

Hvernig er hægt að gera starf læsisteyma sem áhrifaríkast? Á þessari skýringamynd af læsisteymi grunnskóla er reynt að skýra hlutverk hvers og eins í læsisteyminu og hvaða ábyrgð viðkomandi ber gagnvart skólasamfélaginu.

Megináherslan er að hvert skólastig hafi sinn fulltrúa í læsisteymi og að læsisteymið sé þannig vettvangur faglegrar umræðu/speglunar milli aldursstiga og hagsmunahópa. Mikilvægt er […]

1808, 2017

Sprotasjóður styrkir LÆM verkefnið

Frá stýrihópi, Styrkveiting|Slökkt á athugasemdum við Sprotasjóður styrkir LÆM verkefnið

Úthlutun Sprotasjóðs fyrir skólaárið 2017-2018 liggur fyrir og hlaut lærdómssamfélagið í Breiðholti alls 1.700.000,- í úthlutun frá Sprotasjóði. Sjá hér. 

Í þessari úthlutun felst gríðarleg traustsyfirlýsing til skólafólksins sem starfar í leik- og grunnskólum hverfisins.

http://www.sprotasjodur.is/is/um-sprotasjod/uthlutanir/2017-2018

3008, 2016

Spennandi vetur framundan

Frá stýrihópi|Slökkt á athugasemdum við Spennandi vetur framundan

Starf vetursins er nú í undirbúningi og verður fyrsti fundur stýrihóps 21. september.

501, 2016

Fréttabréf desember

Frá stýrihópi|Slökkt á athugasemdum við Fréttabréf desember

2611, 2015

Nóvemberfréttabréf frá stýrihópi LÆM

Frá stýrihópi|Slökkt á athugasemdum við Nóvemberfréttabréf frá stýrihópi LÆM

1611, 2015

Fréttabréf LÆM október

Frá stýrihópi|Slökkt á athugasemdum við Fréttabréf LÆM október

1709, 2015

Annar stýrihópsfundur Læsi – allra mál

Frá stýrihópi|Slökkt á athugasemdum við Annar stýrihópsfundur Læsi – allra mál

Annar stýrihópsfundur verkefnisins Læsi- allra mál var haldinn 16. september í Gerðubergi. Þar hittust fulltrúar flestra skólanna og ræddu framkvæmd verkefnisins. Mikill áhugi er fyrir sameiginlegri læsisstefnu hverfisins sem myndi ramma inn starf í þágu læsis innan Breiðholts. Skólarnir héldu kynningar á vinnu með mál og læsi, og ljóst er að mikil gróska er í […]