Seljaleikskólar

Kynningar, Lestrarhvetjandi verkefni, Áhugavert|Slökkt á athugasemdum við Seljaleikskólar

Á síðunni Seljaleikskolar.is eru námskrár fjögurra leikskóla í Seljahverfi teknar saman á mjög aðgengilegan og flottan hátt. Á síðunni er heilmikið efni sem vert er að kynna sér og verkefnið sannarlega til fyrirmyndar.