Styrkveiting

1808, 2017

Sprotasjóður styrkir LÆM verkefnið

Frá stýrihópi, Styrkveiting|Slökkt á athugasemdum við Sprotasjóður styrkir LÆM verkefnið

Úthlutun Sprotasjóðs fyrir skólaárið 2017-2018 liggur fyrir og hlaut lærdómssamfélagið í Breiðholti alls 1.700.000,- í úthlutun frá Sprotasjóði. Sjá hér. 

Í þessari úthlutun felst gríðarleg traustsyfirlýsing til skólafólksins sem starfar í leik- og grunnskólum hverfisins.

http://www.sprotasjodur.is/is/um-sprotasjod/uthlutanir/2017-2018

1808, 2017

Styrkur frá mannréttindaráði Reykjavíkur

Styrkveiting|Slökkt á athugasemdum við Styrkur frá mannréttindaráði Reykjavíkur

Þær ánægjulegu fréttir bárust á vormánuðum að mannréttindaráð Reykjavíkur veitir Helgu Ágústsdóttur styrk að verðmæti 500.000,- til að vinna fræðslumyndbönd um málþroska og læsi.

Myndböndin verða tilbúin á haustmánuðum 2017.

1708, 2016

Styrkur úr þróunarsjóði innflytjenda

Styrkveiting|Slökkt á athugasemdum við Styrkur úr þróunarsjóði innflytjenda

Þær ánægjulegu fréttir bárust í sumar að Læsi – allra mál hefði hlotið styrk að andvirði 1.000.000,- úr þróunarsjóði innflytjenda til gerðar stuttra fræðslumyndbanda tengdum málþroska og læsi ætluð foreldrum hverfisins. Myndböndin verða unnin í vetur og þýdd og talsett á tungumál hverfisins. Myndböndin verða síðan aðgengileg öllum á vimeo rás Læsi – allra mál. Gert er […]