Lestrarskimunum að mestu lokið í 6. bekk grunnskólanna fimm í Breiðholti. Skimað var með mælitækinu LOGOS. Þjónustumiðstöð Breiðholts sá um skimanir í samstarfi við skólana.