Undirbúningur skimana vegna Læsis-allra máls verkefnisins er í fullum gangi. Mikill hugur er í fagfólki í grunn- og leikskólum hverfisins og hafa margir sótt sér réttindi á verkfæri til skimana s.s. EFI2 og Leið til læsis. Einnig fékk stór hópur réttindi á LOGOS greiningatækið nú í september.