1. nóv 2016 Frétt uppfærð. Kærar þakkir fyrir þátttökuna, hún var töluvert yfir væntingum og það er ómetanlegt að heyra frá svona mörgum foreldrum og kennurum úr hverfinu.

 

Nú er undirbúningur gerðar foreldrafræðslumyndbandanna hafinn. Sú leið var valin að óska eftir áliti foreldra og kennara Breiðholts um hvers konar fræðsluefni tengdu málþroska og læsi þeim finnist mest áríðandi að nái til foreldra.

Fyrsta skrefið er auðvelt. Stutt könnun þar sem hver sem er getur komið skoðunum sínum á framfæri. Því fleiri og fjölbreyttari hugmyndir – þeim mun betra.

smelltu