frá stýrihópsfundi

Annar stýrihópsfundur verkefnisins Læsi- allra mál var haldinn 16. september í Gerðubergi. Þar hittust fulltrúar flestra skólanna og ræddu framkvæmd verkefnisins. Mikill áhugi er fyrir sameiginlegri læsisstefnu hverfisins sem myndi ramma inn starf í þágu læsis innan Breiðholts. Skólarnir héldu kynningar á vinnu með mál og læsi, og ljóst er að mikil gróska er í skólastarfi í Breiðholti.

Mynd frá stýrihópsfundi