Þær ánægjulegu fréttir bárust á vormánuðum að mannréttindaráð Reykjavíkur veitir Helgu Ágústsdóttur styrk að verðmæti 500.000,- til að vinna fræðslumyndbönd um málþroska og læsi.

Myndböndin verða tilbúin á haustmánuðum 2017.