Úthlutun Sprotasjóðs fyrir skólaárið 2017-2018 liggur fyrir og hlaut lærdómssamfélagið í Breiðholti alls 1.700.000,- í úthlutun frá Sprotasjóði. Sjá hér. 

Í þessari úthlutun felst gríðarleg traustsyfirlýsing til skólafólksins sem starfar í leik- og grunnskólum hverfisins.

http://www.sprotasjodur.is/is/um-sprotasjod/uthlutanir/2017-2018