Kennsluráðgjafar og sálfræðingar þakka góðar móttökur hjá kennurum og öllum flottu nemendunum í hverfinu okkar.