Til þess að auka ílag í íslensku málumhverfi nýta foreldrar allt sem býðst. Við bendum sérstaklega á RÚV appið, sem hægt er að nýta til þess að horfa á vandað barnaefni á íslensku. Einnig er hægt að horfa á erlendis, sem mun eflaust nýtast íslenskum börnum víðs vegar um heiminn til þess að viðhalda íslenskunni og auka fjölbreyttan orðaforða.

Hér má hlaða niður appinu.