- All
- Bækur um mál og læsi
- foreldrafræðsla
- Hagnýtt efni
- Hljóðkerfisvitund
- Lesskilningur
- lestrarlag
- Lestrarnám
- Málörvun
- Málþroski
- Námsmat
- Sýnikennsla
- Tvítyngi/Fjöltyngi
- Undirstöður lestrarnáms
- Upplýsingar
- Viðhorf til lestrar
- Þýðingar
- Þýtt efni

Skiljanleiki tals í samhengi – matslistar á 65 tungumálum
foreldrafræðsla, Hagnýtt efni, Málþroski, Upplýsingar, Þýtt efni
Þegar barn talar tvö eða fleiri tungumál getur verið erfitt að átta sig á stöðu málþroska. Stærsta hindrunin er sú að hvorki foreldrar né starfsfólk skóla hefur forsendur til þess að meta hvort barnið sé […]

Gott erlent efni um málþroska og læsi
foreldrafræðsla, Hagnýtt efni, Málörvun, Málþroski, Tvítyngi/Fjöltyngi, Þýtt efni
Á samnorrænni síðu um móðurmál, málþroska og læsi er töluvert af hagnýtu efni fyrir tungumálakennara, sem og móðurmálskennara. Mikið af efninu hefur verið þýtt á ýmis tungumál og þrátt fyrir að síðan sé komin til ára […]

Lestrarvinir
Hagnýtt efni, Lestrarnám, Viðhorf til lestrar
Nýtt og áhugavert verkefni á vegum Borgarbókasafnsins, Miðju máls og læsis og Reykjavíkurborgar. Nánari upplýsingar á fb-síðu verkefnisins.

Tungumál er gjöf
foreldrafræðsla, Hagnýtt efni, Málörvun, Tvítyngi/Fjöltyngi, Þýðingar
Nýverið opnaði vefurinn Tungumál er gjöf.
Vefurinn inniheldur ógrynni af efni fyrir leikskóla og nýtist bæði fagfólki og foreldrum sem vilja efla málþroska barna. Vefurinn er hannaður með tví- eða fjöltyngd börn í huga en nýtist […]
Tímalína
Hagnýtt efni, Málörvun
Sniðug leið til þess að halda utan um málörvun á leikskólastigi og í yngstu bekkjum grunnskóla.
Hér er skjalið á word-sniði sem hægt er að fylla inn í á tölvutæku: tímalína
Jólalestrarbingó
Hagnýtt efni, Lesskilningur, Lestrarnám
Vefur Heimilis og skóla geymir alls konar gullmola. Einn þeirra er þetta lestrarbingó í jólaþema. Tilvalið að nýta á aðventunni, sem nálgast nú óðfluga.

Leggjum börnum lið við lestur
foreldrafræðsla, Hagnýtt efni, Lestrarnám, Undirstöður lestrarnáms, Upplýsingar, Viðhorf til lestrar
Heimili og skóli hafa gefið út mikið af efni ætlað foreldrum. Þessi fallegi bæklingur tekur saman ýmsar hagnýtar upplýsingar um lestrarnám barna.
Lestur er lykill
foreldrafræðsla, Hagnýtt efni, Upplýsingar
Í þessum bæklingi frá fyrrum námsgagnastofnun er farið yfir nokkur mikilvæg atriði sem foreldrar geta tileinkað sér til þess að styðja við lestrarnám barna sinna. Þó að bæklingurinn sé fremur lítið fyrir augað er farið […]
Menningarmót
Hagnýtt efni, Málþroski, Tvítyngi/Fjöltyngi
Menningarmót er kennsluaðferð sem allt of fáir þekkja. Aðferðin nýtist afskaplega vel til þess að fá fjölbreytta hópa til þess að deila broti af reynsluheimi sínum. Menningarmót nýtast því vel í hvers kyns málörvunarstarfi og […]
Móðurmálskennsla
Málþroski, Tvítyngi/Fjöltyngi
Móðurmál : samtök um tvítyngi halda úti móðurmálskennslu á mörgum tungumálum hverfisins. Mjög mikilvægt er að börn læri móðurmál sitt á dýptina. Til þess að viðhalda áhuganum á móðumálinu skiptir miklu máli að börn hitti önnur börn […]
Foreldravefur Reykjavíkurborgar
Hagnýtt efni, Upplýsingar, Þýtt efni
Foreldravefur Reykjavíkurborgar geymir sístækkandi gagnasafn og mikið af upplýsingunum sem þar leynast hafa verið þýddar yfir á önnur tungumál. Segja má að vefurinn stækki í hljóði því í hvert skipti sem maður opnar vefinn finnur […]

Unnið með lesskilning með gagnvirkum lestri
Hagnýtt efni, Lesskilningur, Lestrarnám
Á þessari sænsku síðu er fjallað um hvernig hægt er að vinna með lestur og ritun eftir aðferðum gagnvirks lesturs. Aðferðin byggir á hlutverkaleik þar sem nemendur setja sig í spor ólíkra persóna, sem hver […]
Þrískipt lestrarferli
Hagnýtt efni, Lesskilningur, Málþroski, Undirstöður lestrarnáms
Fengið af vefnum Allir með
I.
Kennari byrjar á því að búa til orðalista yfir erfið orð í bókinni eða menningarlegar vísanir sem líklegt er að fari fyrir ofan garð og neðan hjá einhverju barnanna. Hann getur […]

Tungumál er gjöf frá mömmu og pabba
Málþroski, Sýnikennsla, Tvítyngi/Fjöltyngi, Þýtt efni
Í myndbandinu „Sprog er en gave fra mor og far“ frá Lyngby í Danmörku er fjallað um mikilvægi þess að tala við börn á leikskólaaldri. Sjá má hvernig hægt er að nálgast málþroska í fjöltyngdu málumhverfi. […]
Upplýsingatakkinn
Upplýsingar, Þýtt efni
Á heimasíðum leikskólanna eru upplýsingatakkar merktir ( i ). Undir þeim má finna ýmsar hagnýtar upplýsingar og bæklinga ætlaða foreldrum. Upplýsingarnar eru flokkaðar eftir tungumálum og heilmikið efni er til um þroska, mál og læsi. Hér […]
Mikilvægi heimatungumáls
Málþroski, Tvítyngi/Fjöltyngi, Þýtt efni
Hér eru einfaldir bæklingar um mikilvægi heimatungumálsins (e. home language), sem er það tungumál sem barnið heyrir talað heima hjá sér. Þessi bæklingur er hnitmiðaður og einfaldur og ekki skemmir fyrir að hann er til […]
Evrópska tungumálamappan
Hagnýtt efni, Námsmat
Evrópska tungumálamappan kom út 2006. Í möppunni eru mörg góð verkfæri fyrir nemendur til að nálgast eigið tungumálanám. Í möppunni er að finna færnimiðaðan sjálfsmatsramma sem gefur greinagóða lýsingu á hvar viðkomandi er staddur í […]
Lesskilningsleikur
Hagnýtt efni, Lesskilningur
Sniðugur teningaleikur tilvalinn til þess að vinna með lesskilning. Tilvalið að nota leikinn í smærri hópum þar sem nemendur skiptast á að kasta og svara spurningum. Lykilatriði er að allir taka til máls. Leiðbeinandi inni í […]

Símon segir: hljóðavitund
Hagnýtt efni, Hljóðkerfisvitund, Undirstöður lestrarnáms
Sniðug leið til að þjálfa hljóðavitund og gengur út á að líma saman eða taka í sundur hljóð orða.
Þegar búið er að kenna börnunum hvernig hægt er að taka í sundur og setja saman hljóð í orðum er hægt að […]
Leiðsagnarlestur dæmi
Hagnýtt efni, Lestrarnám, Sýnikennsla
Dæmi um 20 mínútna stýrðri lestrarvinnu með áherslu á sagnir. Börnin í myndbandinu eru 5-6 ára og rétt að hefja sinn lestrarferil.
Lítill hópur vinnur undir vel undirbúinni stjórn kennara
Allir nemendur með bækur (léttar bækur 4-5 orð […]
Tímavaki í lestrarkennslu
Hagnýtt efni, Lestrarnám
Tímavakar eru sniðugir í lestrarþjálfun og gefa góða raun í bekkjarstjórnun. Hægt er að stilla klukkurnar eftir þörfum og til eru nokkrar útgáfur af bekkjarklukkum.
Nóvemberlestur frá kennarinn.is
Hagnýtt efni, Lesskilningur, Lestrarnám
Á vefnum kennari.is er að finna vandað stuðningsefni við heimalestur. Nóvemberlestrarheftið er komið út og hægt er að hlaða því niður hér.
Fleiri hefti eru fáanleg á sama vef og við fylgjumst spennt með framhaldinu.
Málþroski 6-10 ára foreldrabæklingur
Málþroski, Upplýsingar, Þýtt efni
Þessi bæklingur hefur verið þýddur á þó nokkur tungumál úr dönsku en bæklingurinn er fáanlegur á dönsku, ensku, pólsku, sómölsku, arabísku, tyrknesku, víetnömsku, kúrdísku, dari og pashto. Athugið þó að hann er upphaflega á dönsku og […]

Málþroski 3-6 ára foreldrabæklingur
Málþroski, Tvítyngi/Fjöltyngi, Undirstöður lestrarnáms, Þýtt efni
Frábær fjöltyngdur bæklingur um málþroska 3-6 ára barna og hlutverk foreldra.
Þessi bæklingur hefur verið þýddur á íslensku, dönsku ensku, pósku, sómölsku, arabísku, tyrknesku, víetnömsku, kúrdísku, dari og og pashto. Athugið þó að hlekkir í bæklingunum […]
Lesefni
Bækur um mál og læsi
Áhugaverð bók um leiðir til þess að vinna með orðaforða á fjölbreyttan og áhugaverðan hátt.
Lesefni
Bækur um mál og læsi
Áhugaverð bók um hvernig félagslegar aðstæður móta tækifæri barna til náms. Vandlega farið í hugtakið „orðabilið“ (e. the word gap).
Rave-o
Hagnýtt efni, Lestrarnám, Sýnikennsla, Undirstöður lestrarnáms
Rave-o er dæmi um kennsluaðferð sem byggir á stigskiptri kennslu. Wolf og samstarfsmenn hennar þróuðu þessa aðferð út frá eigin rannsóknum á lestrarfræðum. Kennsluaðferðin byggir á á þeirri grunnhugsun að því betur sem barn þekki orð (hljóð, […]
Æfingin skapar meistarann
Lestrarnám, Viðhorf til lestrar
Rithöfundurinn Malcolm Gladwell setti fram kenningu um að til þess að ná heimsklassa færni í tilteknu fagi þurfi 10.000 klst. af markvissri þjálfun. Það er gaman að setja þá kenningu í samhengi við lestrarfræðin. Kortéris heimalestur […]
Dyslexíu-letur
Hagnýtt efni
Hér má finna áhugaverða grein um smíði leturgerðar fyrir lesblinda.
Stafirnir eru viljandi hafðir jafn breiðir til þess að auka læsileika letursins. Hver stafur er einfaldaður í útliti og línurnar í neðsta hluta stafanna eru breiðari en […]
Lesum í sumar
Hagnýtt efni, Lesskilningur, Lestrarnám, Viðhorf til lestrar
Nú eru grunnskólar landsins að fara í frí og eru nemendur tilbúnir eftir langan vetur að njóta sumarsins. Þrátt fyrir það er mikilvægt að viðhalda lestri barnanna okkar yfir sumarið. Sumarfrí þýðir ekki að við […]