Lestrarnám

Lestrarvinir

, ,

Nýtt og áhugavert verkefni á vegum Borgarbókasafnsins, Miðju máls og læsis og Reykjavíkurborgar.  Nánari upplýsingar á fb-síðu verkefnisins.

Jólalestrarbingó

, ,

Vefur Heimilis og skóla geymir alls konar gullmola. Einn þeirra er þetta lestrarbingó í jólaþema. Tilvalið að nýta á aðventunni, sem nálgast nú óðfluga.

 

Leggjum börnum lið við lestur

, , , , ,

Heimili og skóli hafa gefið út mikið af efni ætlað foreldrum. Þessi fallegi bæklingur tekur saman ýmsar hagnýtar upplýsingar um lestrarnám barna.

Unnið með lesskilning með gagnvirkum lestri

, ,

 

 

Á þessari sænsku síðu er fjallað um hvernig hægt er að vinna með lestur og ritun eftir aðferðum gagnvirks lesturs. Aðferðin byggir á hlutverkaleik þar sem nemendur setja sig í spor ólíkra persóna, sem hver […]

Leiðsagnarlestur dæmi

, ,

Dæmi um 20 mínútna stýrðri lestrarvinnu með áherslu á sagnir. Börnin í myndbandinu eru 5-6 ára og rétt að hefja sinn lestrarferil.

Lítill hópur vinnur undir vel undirbúinni stjórn kennara
Allir nemendur með bækur (léttar bækur 4-5 orð […]

Tímavaki í lestrarkennslu

,

Tímavakar eru sniðugir í lestrarþjálfun og gefa góða raun í bekkjarstjórnun. Hægt er að stilla klukkurnar eftir þörfum og til eru nokkrar útgáfur af bekkjarklukkum.

 

Nóvemberlestur frá kennarinn.is

, ,

Á vefnum kennari.is er að finna vandað stuðningsefni við heimalestur. Nóvemberlestrarheftið er komið út og hægt er að hlaða því niður hér.

Fleiri hefti eru fáanleg á sama vef og við fylgjumst spennt með framhaldinu.

Rave-o

, , ,

Rave-o er dæmi um kennsluaðferð sem byggir á stigskiptri kennslu. Wolf og samstarfsmenn hennar þróuðu þessa aðferð út frá eigin rannsóknum á lestrarfræðum. Kennsluaðferðin byggir á á þeirri grunnhugsun að því betur sem barn þekki orð (hljóð, […]

Æfingin skapar meistarann

,

Rithöfundurinn Malcolm Gladwell setti fram kenningu um að til þess að ná heimsklassa færni í tilteknu fagi þurfi 10.000 klst. af markvissri þjálfun. Það er gaman að setja þá kenningu í samhengi við lestrarfræðin. Kortéris heimalestur […]

Lesum í sumar

, , ,

Nú eru grunnskólar landsins að fara í frí og eru nemendur tilbúnir eftir langan vetur að njóta sumarsins. Þrátt fyrir það er mikilvægt að viðhalda lestri barnanna okkar yfir sumarið. Sumarfrí þýðir ekki að við […]