Á samnorrænni síðu um móðurmál, málþroska og læsi er töluvert af hagnýtu efni fyrir tungumálakennara, sem og móðurmálskennara. Mikið af efninu hefur verið þýtt á ýmis tungumál og þrátt fyrir að síðan sé komin til ára […]

Tungumál er gjöf
foreldrafræðsla, Hagnýtt efni, Málörvun, Tvítyngi/Fjöltyngi, Þýðingar
Nýverið opnaði vefurinn Tungumál er gjöf.
Vefurinn inniheldur ógrynni af efni fyrir leikskóla og nýtist bæði fagfólki og foreldrum sem vilja efla málþroska barna. Vefurinn er hannaður með tví- eða fjöltyngd börn í huga en nýtist […]
Tímalína
Hagnýtt efni, Málörvun
Sniðug leið til þess að halda utan um málörvun á leikskólastigi og í yngstu bekkjum grunnskóla.
Hér er skjalið á word-sniði sem hægt er að fylla inn í á tölvutæku: tímalína