Evrópska tungumálamappan kom út 2006. Í möppunni eru mörg góð verkfæri fyrir nemendur til að nálgast eigið tungumálanám. Í möppunni er að finna færnimiðaðan sjálfsmatsramma sem gefur greinagóða lýsingu á hvar viðkomandi er staddur í […]