Leggjum börnum lið við lestur
foreldrafræðsla, Hagnýtt efni, Lestrarnám, Undirstöður lestrarnáms, Upplýsingar, Viðhorf til lestrar
Heimili og skóli hafa gefið út mikið af efni ætlað foreldrum. Þessi fallegi bæklingur tekur saman ýmsar hagnýtar upplýsingar um lestrarnám barna.
Þrískipt lestrarferli
Hagnýtt efni, Lesskilningur, Málþroski, Undirstöður lestrarnáms
Fengið af vefnum Allir með
I.
Kennari byrjar á því að búa til orðalista yfir erfið orð í bókinni eða menningarlegar vísanir sem líklegt er að fari fyrir ofan garð og neðan hjá einhverju barnanna. Hann getur […]
Símon segir: hljóðavitund
Hagnýtt efni, Hljóðkerfisvitund, Undirstöður lestrarnáms
Sniðug leið til að þjálfa hljóðavitund og gengur út á að líma saman eða taka í sundur hljóð orða.
Þegar búið er að kenna börnunum hvernig hægt er að taka í sundur og setja saman hljóð í orðum er hægt að […]
Málþroski 3-6 ára foreldrabæklingur
Málþroski, Tvítyngi/Fjöltyngi, Undirstöður lestrarnáms, Þýtt efni
Frábær fjöltyngdur bæklingur um málþroska 3-6 ára barna og hlutverk foreldra.
Þessi bæklingur hefur verið þýddur á íslensku, dönsku ensku, pósku, sómölsku, arabísku, tyrknesku, víetnömsku, kúrdísku, dari og og pashto. Athugið þó að hlekkir í bæklingunum […]
Rave-o
Hagnýtt efni, Lestrarnám, Sýnikennsla, Undirstöður lestrarnáms
Rave-o er dæmi um kennsluaðferð sem byggir á stigskiptri kennslu. Wolf og samstarfsmenn hennar þróuðu þessa aðferð út frá eigin rannsóknum á lestrarfræðum. Kennsluaðferðin byggir á á þeirri grunnhugsun að því betur sem barn þekki orð (hljóð, […]