Viðhorf til lestrar

Lestrarvinir

, ,

Nýtt og áhugavert verkefni á vegum Borgarbókasafnsins, Miðju máls og læsis og Reykjavíkurborgar.  Nánari upplýsingar á fb-síðu verkefnisins.

Leggjum börnum lið við lestur

, , , , ,

Heimili og skóli hafa gefið út mikið af efni ætlað foreldrum. Þessi fallegi bæklingur tekur saman ýmsar hagnýtar upplýsingar um lestrarnám barna.

Æfingin skapar meistarann

,

Rithöfundurinn Malcolm Gladwell setti fram kenningu um að til þess að ná heimsklassa færni í tilteknu fagi þurfi 10.000 klst. af markvissri þjálfun. Það er gaman að setja þá kenningu í samhengi við lestrarfræðin. Kortéris heimalestur […]

Lesum í sumar

, , ,

Nú eru grunnskólar landsins að fara í frí og eru nemendur tilbúnir eftir langan vetur að njóta sumarsins. Þrátt fyrir það er mikilvægt að viðhalda lestri barnanna okkar yfir sumarið. Sumarfrí þýðir ekki að við […]