Þegar barn talar tvö eða fleiri tungumál getur verið erfitt að átta sig á stöðu málþroska. Stærsta hindrunin er sú að hvorki foreldrar né starfsfólk skóla hefur forsendur til þess að meta hvort barnið sé […]

Tungumál er gjöf
foreldrafræðsla, Hagnýtt efni, Málörvun, Tvítyngi/Fjöltyngi, Þýðingar
Nýverið opnaði vefurinn Tungumál er gjöf.
Vefurinn inniheldur ógrynni af efni fyrir leikskóla og nýtist bæði fagfólki og foreldrum sem vilja efla málþroska barna. Vefurinn er hannaður með tví- eða fjöltyngd börn í huga en nýtist […]

Menningarmót
Hagnýtt efni, Málþroski, Tvítyngi/Fjöltyngi
Menningarmót er kennsluaðferð sem allt of fáir þekkja. Aðferðin nýtist afskaplega vel til þess að fá fjölbreytta hópa til þess að deila broti af reynsluheimi sínum. Menningarmót nýtast því vel í hvers kyns málörvunarstarfi og […]
Tungumál er gjöf frá mömmu og pabba
Málþroski, Sýnikennsla, Tvítyngi/Fjöltyngi, Þýtt efni
Í myndbandinu „Sprog er en gave fra mor og far“ frá Lyngby í Danmörku er fjallað um mikilvægi þess að tala við börn á leikskólaaldri. Sjá má hvernig hægt er að nálgast málþroska í fjöltyngdu málumhverfi. […]
Mikilvægi heimatungumáls
Málþroski, Tvítyngi/Fjöltyngi, Þýtt efni
Hér eru einfaldir bæklingar um mikilvægi heimatungumálsins (e. home language), sem er það tungumál sem barnið heyrir talað heima hjá sér. Þessi bæklingur er hnitmiðaður og einfaldur og ekki skemmir fyrir að hann er til […]
Málþroski 3-6 ára foreldrabæklingur
Málþroski, Tvítyngi/Fjöltyngi, Undirstöður lestrarnáms, Þýtt efni
Frábær fjöltyngdur bæklingur um málþroska 3-6 ára barna og hlutverk foreldra.
Þessi bæklingur hefur verið þýddur á íslensku, dönsku ensku, pósku, sómölsku, arabísku, tyrknesku, víetnömsku, kúrdísku, dari og og pashto. Athugið þó að hlekkir í bæklingunum […]