A. Leikum dýrin

Á þessari síðu eru myndir af dýrum og hugmyndir að hreyfileikjum. Leikirnir eru einfaldir og skemmtilegir og jafnframt góðir sem undirbúningur fyrir flóknari leiki s.s. hlutverkaleiki.

Smelltu hér til að leika
dýrin á síðunni.

Hér er hægt að prenta út blað með sömu myndum og birtast í leiknum hér fyrir ofan.

Myndablað til útprentunar.