B. Hugmyndakrukkur

Litlir miðar ofan í hugmyndakrukku geta verið uppspretta að margvíslegum viðfangsefnum. Á þessum blöðum eru settar fram nokkrar hugmyndir fyrir krukkurnar og eins fylgja miðar fyrir leikræna tjáningu sem passa vel í litla leiklistarkrukku.

Smelltu á myndina.