D. Skuggamyndir

Á þessu blaði eru sýndar nokkrar útfærslur fyrir skuggabrúður sem eru einfaldar í framkvæmd og alltaf jafn skemmtilegar.

Eins er upplagt að prófa að gera fleiri myndir en sýndar eru á blaðinu, t.d. slöngu, krabba, krókódíl og kengúru.