F. Spilum og spilum

Það að spila á spil hefur margvíslegt gildi.
Auðvelt er að byrja á því að skoða spilin og kynnast þeim. Síðan má fikra sig út í flóknari spilamennsku. Þessar hugmyndir gefa einfaldar, en vonandi gagnlegar leiðbeiningar fyrir spil sem mörg börn hafa gaman af að spila:

Það að byggja spilahús er líka skemmtilegt viðfangsefni sem reynir bæði á þolinmæði og handahreyfingar.