D. Samtök foreldra

Heimili og skóli eru landssamtök foreldra á Íslandi.

Á vef samtakanna má finna vísanir á gagnlegar vefsíður og hagnýtt efni. Samtökin veita ráðgjöf og geta foreldrar sem flytjast til eða frá Íslandi leitað til samtakanna.