F. Lestur er lykillinn

Í bæklingnum “Leggjum börnum lið … við læsi” er að finna ýmsar leiðbeiningar um lestrarnámið og undirbúning þess.

Í bæklingnum “Lestur er lykill að þekkingu og betri framtíð” er fjallað um ýmsar leiðir sem foreldrar geta farið til að styðja við lestrarnám barna sinna.