E. Námsefni

Námsgagnastofnun gefur út fjölbreytt námsefni eins og lestrar- og léttlestrarbækur.

Athugið að Íslendingar búsettir erlendis eiga rétt á afslætti á útgáfuefni stofnunarinnar í íslensku og samfélagsfræði.

Á Skólavefnum er áskrifendum boðið upp á fjölbreytt náms- og fræðsluefni.

Félag bókaútgefenda á Íslandi gefur árlega út bókatíðindi þar sem yfirlit yfir nýútgefnar barna- og unglingabækur er birt.