C. Uppeldismál

Ýmsar gagnlegar bækur um uppeldi hafa verið gefnar út á Íslandi.Hér fyrir neðan má til dæmis sjá kápumyndir af tveimur bókum sem gefnar voru út fyrr á þessari öld.

Fyrri bókin fjallar almennt um uppeldi og hvernig foreldrar geta fyrirbyggt vandamál og byggt um ýmsa færni hjá börnunum sínum. Síðustu misseri hafa víða á Íslandi verið haldin námskeið byggð á bókinni.

Seinni bókin byggir á “Ég get-aðferðinni” sem er leið til að hjálpa börnum að tileinka sér nýja færni og leysa úr erfiðleikum sínum á jákvæðan og árangursríkan hátt.