Málþing um Móðurmál
Haldið í Gerðubergi – 9. nóvember 2012 frá kl. 13:00-17:00
Að þinginu standa Borgarbókasafn Reykjavíkur, Rannsóknarstofa í Fjölmenningu við HÍ, Samtökin Móðurmál, skóla og frístundasvið Reykjavíkurborgar, Gerðuberg og Tungumálatorg.