Dagskrá

Fundarstjóri
Einar Skúlason (MBA og BA í stjórnmálafræði)
13:00 -13:10 Setning
Katrín Jakobsdóttir (Mennta- og menningarmálaráðherra)
Setningarræða
13:10 -13:15 Ljóðaupplestur A
Tvítyngt barn
13:15-13:35 Um stöðu móðurmálskennslu á Íslandi. Hvað er að gerast í kennslu og vinnu með fjölbreytt móðurmál á Íslandi í dag?
Fríða Bjarney Jónsdóttir (Verkefnastjóri/ráðgjafi í fjölmenningu á skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar)
Glærur (PDF) og erindi _(PDF)
13:35-13:55 Sjónarmið menntamálayfirvalda
Guðni Ólgeirsson (Sérfræðingur í Mennta- og menningarmálaráðuneyti)
Glærur (PDF)
13:55-14:15 Sjónarmið táknmálsnotenda
,,
Íslensk táknmál og þungmiðja þess í lífi fólks“
Heiðdís Dögg Eiríksdóttir (Formaður félags heyrnarlausra)
Hjördís Anna Haraldsdóttir (Kennari og verkefnastjóri táknmálssviðs Hlíðaskóla)
Glærur (PPT)
14:15-14:20 Ljóðaupplestur B
Tvítyngt barn
14:20-14:40 Sjónarmið foreldra tvítyngdra barna
Cinzia Fjóla Fiorini, María Sastre, Renata Emilsson Peskova (Samtökin Móðurmál)
14:40-15:00 Kaffi
15:00-15:20 Sjónarmið grunnskólakennara
Kristín Hjörleifsdóttir (Kennari í Fellaskóla)
Glærur (PPT)
15:20-16:00 Innlegg frá tvítyngdum börnum
Skólabörn með Kriselle Lou Suson Cagatin (Samtökin Móðurmál) og Karen Rut Gísladóttur (Lektor á Menntavísindasviði HÍ) til aðstoðar
16:00-16:10 Samantekt
Óttarr Proppé (Borgarfulltrúi og formaður starfshóps um börn og fjölmenningu hjá skóla- og frístundasvíði Reykjavíkur)
16.10-17:00 Lifandi tungumál
í umsjón Kristínar R. Vilhjálmsdótttur (Verkefnastjóri fjölmenningar á Borgarbókasafni)

Táknamálstúlkur verður með á málþingi

Skráning