Skipulag


Markhópur

  • Nemendur í efri bekkjum grunnskóla
  • Nemendur í framhaldsskóla

Lengd verkefnisins

  • 2 x 3 vikur.
  • 1 – 2 kennslustundir pr. viku og/eða heimaverkefni.
  • Einnar viku hlé við lok hvors tímabils til mats.

Vettvangur

  • Tvískipt/þrískipt svæði á þeim samskiptavettvangi sem valinn hefur verið: Eitt fyrir hvert tungumál.
  • Allir þátttakendur, nemendur og kennarar skrá sig inn á vettvanginn með mynd og viðeigandi persónuupplýsingum.

Ábyrgð kennara

Skólarnir skiptast á að stýra verkefninu. Skólarnir geta verið tveir til þrír. Hér er dæmi um framkvæmd:

Ábyrgð/Ansvar Skóli 1íslenska Skóli 2færeyska Skóli 3nýnorska
Verkefni/Opgave Kveikja 1 Kveikja 2 Kveikja 3
Svörun/Respons Færeyjar

Noregur

Noregur

Ísland

Ísland

Færeyjar

Norðurljós í prentvænni útgáfu