Umferð 1

  • Í hverri viku fær einn hópur nemendur verkefni til að skrifa stuttan, skapandi texta á móðurmáli sínu.
  • Nemendur fá frá kennurum skólans sem ábyrgir eru fyrir hverri viku kveikju að gerð efnis í formi  MYNDAR, TEIKNINGAR, TÓNLISTAR eða TEXTA (Það getur verið setning eða stök orð). 100 orða ögrunin.
  • Mikilvægt er að muna að um er að ræða skapandi ritun og að nemandinn má bara skrifa 100 orð ef hann/hún er í grunnskóla, en hugsanlega 150 – 200 orð ef hann/hún er í framhaldsskóla. Um ferilritun.
  • Nemendur skrifa hver á sínu máli, stutta hnitmiðaða texta og reyna að hafa tungutakið eins gegnsætt og hægt er. Mikilvægt er að halda sértækum hugtökum og slangri í lágmarki.
  • Nemendur úr hinum hópnum bregðast við textunum – gefa til kynna hvað þeir skilja og spyrja út í það sem þeir skilja ekki. Um endurgjöf.
  • Sá sem á textann sem brugðist er við svara fyrirspurnum við eigin texta. Hér má nota dönsku/norsku/sænsku eða færeysku.

Mat eftir fyrri umferð

  1. Gott ____ OK ____ Slæmt
  2. Hvað kom á óvart?
  3. Hvað var erfitt?
  4. Hvað var auðvelt?

Tillögur um úrbætur