Vorskóli

Verðandi nemendum Fellaskóla var boðið til vorskóla dagana 26.-28. maí 2014. Í vorskólanum kynntust nemendur skólastarfinu enn betur, kennurum gafst tækifæri á að hitta væntanlega nemendur og haldin var kynningarfundur fyrir foreldra. Var það mat leik- og grunnskólans að vorskólinn hefði tekist vel og sannað gildi sitt.

vorskoli