Áfangaskýrsla – sumar 2014

Í áfangaskýrslu Okkar máls verkefnisins kemur fram að á öðru starfsári hefur verið unnið áfram í anda markmiða verkefnisins sem sett voru við mótun þess vorið 2012.

juli2014

Áframhaldandi þróun samstarfs, vinna og fræðsla er tengist fjölmenningarlegu skólastarfi, áætlunargerð um mál og læsi, spjaldtölvuverkefnum og kynningarstarfi hafa einkennt starfið á tímabilinu.