Frístundarleiðbeinendur í fræðslu hjá leikskólunum

Þann 18. ágúst mættu frístundarleiðbeinendur í leikskóla hverfisins til þess að kynna sér hvernig leikskólarnir notuðu spil og leiki í skemmtilegum og uppbyggilegum skólaleikjum.