Fræðsla

Fulltrúar í stýrihópi eru ábyrgir fyrir því að kynna verkefnið fyrir starfsfólki sinnar starfsstöðvar. Allt starfsfólk skólanna tekur þátt í sameiginlegum starfsdegi á hverju ári og þannig reynt að upplýsa starfsfólk markvisst um verkefnið og viðfangsefni þess.

Á sameiginlegum starfsdögum er reynt að afla fjölbreyttrar þekkingar inn í skólanna og skerpa á þeim áhersluatriðum sem eru í deiglunni hverju sinni.

  • Viðhorf og áhrifamáttur
  • Kennsluhættir í fjölbreyttum nemendahópi
  • Menningarnæmi
  • Málþroski
  • Leiklist
  • Foreldrasamstarf

Sameiginlegir starfsdagar eru haldir um það bil einu sinni á vetri. Starfsdagarnir eru stærsti einstaki kostnaðarliður verkefnisins. Dagskrá og inntak sameiginlegrar starfsdaga skólanna má finna hér:

Dagskrá starfsdags 3. janúar 2018

Starfsdagur 2. desember 2016

 

Starfsdagur 5. janúar 2015

 

Starfsdagur 9. okt 2015

 

Starfsdagur 3. janúar 2014

 

Fellaskóli 16. apríl 2013

Starfsdagur 3. janúar 2013

Frá kynningarfundi