1. Í skólanum

Þrjú samtöl: Hlustunarverkefni þar sem nemendur og kennari tala saman: Hvernig á að kynna sig, setja fram óskir og ávarpa kennarann. Ritaður texti fylgir.

Orðaforði og helstu kurteisisvenjur sem tengjast verkefnum og samskiptum í skólastofunni.

Málfræði (hlusta og lesa)

o um stafrófið;
o um áherslur á orð;
o um nefnifall og hvernig á að kalla á fólk („kallafall“ það er líka fall!);
o um samhljóðasamstöður sem eru bornar fram svipað en ekki eins og munurinn er merkingarberandi – rangt hljóð þýðir annað orð;
o hljóð sem hafa ekki sömu stafsetningu en sama framburð;
o um kyn í eintölu (hann, hún og það);
o um spurningar og hvernig maður svarar jákvætt og neikvætt.

Þrettán æfingar til að leika sér með og þjálfa málvitund á fjölbreyttan og skemmtilegan hátt. Unnið er með orð, frasa og setningar sem hafa komið fyrir í köflum um samtöl, orðaforða og málfræði.

Sjálfsmat: ég get . . ., ég kann . . . það sem kaflinn hefur boðið upp á.