4. Heima

Hlustunarverkefni: Samtal milli móður og dóttur og stuttur text um fyrirkomulag og hluti í herbergi. Ritaður texti fylgir.

Orðaforði: Listar með orðaforða sem tengist heimilinu.

Málfræði:

  • Sagnir beygðar í nútíð og persónum: að gera, að skrifa. . .
  • Ábendingarfornöfn eftir kynjum (ta, to, ten) og (tamten, tamta, tamto).

Tíu æfingar til að leika sér með og þjálfa málvitund á fjölbreyttan og skemmtilegan hátt. Unnið er með orð, frasa og setningar sem hafa komið fyrir í köflum um samtöl, orðaforða og málfræði.

Sjálfsmat: ég get . . ., ég kann . . . það sem kaflinn hefur boðið upp á.