PALS fyrir 2.-6. bekk í september 2015

Fimmtudaginn  10. september 2015 verður haldið námskeið í PALS lestri fyrir kennara sem kenna 2.-6. bekk og jafnvel eldri nemendum. Þátttökugjald er 10.600 á mann. Innifalið í því er kennsla, handbók, námskeiðsgögn og kaffi. Ekki er ætlast til að þátttakendur yfirgefi námskeiðið fyrr en að því loknu og þeir mæta með eigin skriffæri.

Tími: Fimmtudagurinn 10. september 2015 frá kl. 14:00-17:30
Staður: Safnaðarheimili Háteigskirkju, Háteigsvegi 105 Reykjavík, sjá kort

Vinsamlegast skráið þátttöku hér.

This entry was posted in Fréttir. Bookmark the permalink.