Category Archives: Fréttir

Undirritun samnings

3333

Nýjasti samningur SÍSL verkefnisins við höfunda PALS var nýlega undirritaður.

Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Undirritun samnings

Námskeið í febrúar og mars 2014

3333

SÍSL verkefnið býður kennurum  upp á þjálfun í viðurkenndum aðferðum sem hafa verið mikið rannsakaðar í Bandaríkjunum og koma vel til móts við þarfir kennara sem starfa með fjölbreytta nemendahópa í skóla án aðgreiningar. Í febrúar og mars er boðið … Continue reading

Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Námskeið í febrúar og mars 2014

SÍSL verkefnið

3333

Undir SÍSL verkefnið heyrir PALS (e. Peer-Assisted Learning Strategies), 6+1 Vídd ritunar (e. 6+1 Traits of Writing) og Greinabundin íslenskukennsla (e. Academic Vocabulary). Allt eru það hagnýtar og árangursríkar náms- og kennsluleiðir sem nýtast nemendum og kennurum í skóla margbreytileikans. … Continue reading

Fréttir | Slökkt á athugasemdum við SÍSL verkefnið

Góður árangur í PALS lestri í Höfðaskóla

3333

Hér fyrir neðan eru upplýsingar um framför nemenda í Höfðaskóla á Skagaströnd sem fengu þjálfun í PALS. Mynd:  Aukinn lestrarhraði

Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Góður árangur í PALS lestri í Höfðaskóla

PALS (e. Peer-Assisted Learning Strategies) stendur fyrir PÖR AÐ LÆRA SAMAN

3333

Margir þeirra sem sátu námskeið í PALS lestri í fyrrahaust hafa brotið um það heilann hvað skammstöfunin PALS geti staðið fyrir á íslensku. Á ensku stendur hún fyrir Peer-Assisted Learning Strategies. Í Grandaskóla var nálgunin kölluð FÉLAS eða Félagar Læra … Continue reading

Fréttir | Slökkt á athugasemdum við PALS (e. Peer-Assisted Learning Strategies) stendur fyrir PÖR AÐ LÆRA SAMAN

Úttekt á SÍSL verkefninu

3333

Þær Aðalheiður Diego Hjálmarsdóttir, aðstoðarskólastjóri í Ölduselsskóla og Guðrún Guðmundsdóttir, aðstoðarskólastjóri í Seljaskóla gerðu í vetur úttekt á SÍSL verkefninu. Þær voru í stjórnunarnámi, Stjórnun menntastofnana við Háskóla Íslands og í áfanganum Þróunarstarf og  mat var þeim gert að skoða … Continue reading

Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Úttekt á SÍSL verkefninu

Kynning á Öskudagsráðstefnu

3333

SÍSL verkefnið var kynnt á Öskudagsráðstefnu grunnskólanna í Reykjavík. Glærur frá kynningunni

Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Kynning á Öskudagsráðstefnu