Hér eru dæmi um úrræði sem unnin voru í tengslum við starfsdag kennsluráðgjafa.
Þessi úrræði geta nýst þínum nemendum.
-
- Hópur 1 – Pólsk stúlka í 9. bekk
Hópur 2 – Ray, íslensk-tælenskur nemandi í 4. bekk
Hópur 3 – Ivan, nemandi í 10. bekk frá Litháen
Hópur 4 – María, stúlka frá Portúgal í 5. bekk
Hópur 5 – María, 6 ára filippísk stúlka
Hópur 6 – 9 ára drengur úr hópi flóttamanna
Hópur 7 – Nemandi í 10. bekk með arabísku að móðurmáli
Hópur 8 – Alexía, nemandi í 6. bekk frá Mongólíu
Hópur 9 – Sarah, nemandi í 8. bekk, ættuð frá Sri Lanka