Spænska á Íslandi

Í kringum 450 íbúar á Íslandi koma frá ríkjum þar sem spænska er opinbert tungumál, það eru líka börn sem hafa fæðst hér á landi og hafa spænsku að móðurmáli (árið 2010). Móðurmal býður upp á spænskukennslu sem móðurmál fyrir börn.

Margir Íslendingar læra spænsku sem hluti af námi í framhaldsskóla, háskóla eða fyrir ýmisa tilganga (vinna, viðskipti, ferðalög, til að kynnast nýrri menningu, o.fl.)

Spænska er kennd á mörgum stöðum á Íslandi:

– Grunnskólar:

  • Nokkrir grunnskólar (eins og t.d. Hagaskóli og Valhúsaskóli) bjóða upp spænskukennslu sem valgrein í elstu bekkjum.

– Framhaldsskólar:

– Kvöldskólar á framhaldsskólastigi og aðrir skólar:

– Fjarnám á framhaldsskólastigi:

– Háskólar:

Hægt er að skoða námskrá spænsku á framhaldsskólastigi (1999).

Spænsku æfingar flokkaðar eftir áföngum á Menntagatt.is.

Félag spænskukennara (AIPE).

Cervantes-setur er hýst hjá Tungumálamiðstöð HÍ og rekið undir verndarvæng Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum við Deild erlendra tungumála, bókmennta og málvísinda.

Cervantes-setrið á Íslandi er ætlað að hlúa að spænskukennslu hér á landi, efla og örva hvers kyns menningarstarfsemi og auka samskipti Íslands og hins spænskumælandi heims.