Greinasafn eftir: Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir

Námskeið hafið!

Námskeiðið Spuni 2012 er nú hafið og allir þátttakendur hafa fengið tölvupóst með upplýsingum og aðgangsorðum fyrir fyrstu lotu námskeiðsins

Birt í fréttir | Slökkt á athugasemdum við Námskeið hafið!

Spuni 2012

Á námskeiðinu Spuni 2012 – Netverkfæri til náms og kennslu fylgjast þátttakendur með kynningum, taka þátt í umræðu um gagnsemi verkfæra, svara könnunum, ígrunda starf sitt og prófa valin verkfæri með eigin nemendum. Námskeiðið hefst 8. október. Vegna mikillar þátttöku … Halda áfram að lesa

Birt í fréttir | Slökkt á athugasemdum við Spuni 2012