- Í leikskólum á Íslandi tala 1.620 börn að minnsta kosti 42 erlend móðurmál.
- Í grunnskólum á Íslandi og tala 2.350 nemendur að minnsta kosti 44 móðurmál önnur en íslensku.
- Pólska er lang algengasta erlenda móðurmálið sem talað er á Íslandi.
- Í framhaldsskólum á Íslandi eru kennd í kringum 13 tungumál.
- Í Háskóla Íslands eru kennd 14 erlend tungumál.
- Tugþúsundir íbúa landsins stunda tungumálanám á hverju ári.
- Íbúar Íslands koma frá fleiri en 150 löndum.