Önnur vika – líf og fjör í íslenskutíma

 

Í dag lærðum við um liti, unnum verkefni um litina, sungum um liti og fórum í leik (sjá á mynd). Við enduðum svo daginn á söng sem krakkar í mörgum skólum á Íslandi og í Tyssedal enda  skóladaginn á.

Hann er svona:

Nú skólinn er búinn í dag. (klapp, klapp)

Takk fyrir daginn í dag. (klapp, klapp)

Mikið leið tíminn hratt og við lærðum svo margt.

Já skólinn er búinn í dag. (klapp. klapp)

Þessi færsla var birt undir Óflokkað. Bókamerkja beinan tengil.